top of page
Search

Að segja eða spyrja?

Updated: Jul 5, 2022

Að segja eða spyrja?

Rannsóknir á teymum hvaða sýnt fram á að hlutfallið milli þess hversu mikið er sagt og hversu mikið er spurt gefur sterkar vísbendingar um hvort teymið sé árangursríkt.

Í öflugum teymum mælist þetta hlufall nærri 1:1 - í teymum sem ekki ná árangri er hlutfallið 10:1

Hvernig er þetta hlutfall í þínu teymi?


Tilraun vikunnar: Í teymis-samtali þar sem mikið liggur undir - prófað að spyrja í staðinn fyrir að segja og sjáðu hvað gerist.


Comments


bottom of page