top of page
Search

Hönnunarsprettir (design sprint) og leiðtogafærni

Updated: Jul 5, 2022

Á síðastliðnum árum hef ég fundið ástríðu og gleði í að miðla þekkingunni minni - eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug að ég ætti eftir að hafa gaman að. Í síðustu viku héldum við Lára Kristín Skúladóttir fyrirlestur hjá Stjórnvísi um Hönnunarspretti, tengingu þeirra við leiðtogafærni dagsins í dag og hvernig þeir geta skipt sköpum í menningarbreytingum fyrirtækja.

Hér er hlekkur á fyrirlesturinn

Ég lærði svo ótal margt við að setja þennan fyrirlestur saman - sá tengingu milli hluta sem ég hafði ekki áður gert mér grein fyrir. Það er því einstaklega skemmtilegt að fá að nýta þessa nýju þekkingu beint inn í undirbúning og lóðsun á hönnunarspretti sem fer af stað í næstu viku 🙏



#nýttsamhengi #hönnunarsprettir #menningarhakk

bottom of page