Í dag er sköpunardagur.
Ég tek frá einn dag í viku þar sem eru engir fundir - engin dagskrá.
Ég sit, hlusta, horfi, hugsa, skrifa, teikna, geng & gef heilanum rými til að búa til eitthvað nýtt 💡
Aðferð: óljós
Útkoma: óljós
En ég veit að það verður eitthvað geggjað til - eða að minnsta kosti "shitty first draft" af einhverju geggjuðu 🌈
Kommentare