Hvað getum við lært af stjórnalausum fyrirtækjum?
Út um allan heim, í öllum atvinnugreinum starfa lítil og risastór "stjórnlaus" fyrirtæki. Fyrirtæki þar sem engir yfirmenn starfa. Enn algengara er að sjá sjálfstýrandi teymi innan fyrirtækja sem þó starfa að einhverju leiti eftir hefðbundinni hírakíu. Margir stjórnendur sem ég þekki vinna mjög langa vinnudaga. Þeir eru undir miklu, stöðugu álagi. Þeir upplifa að þeir séu alltaf bregðast einhverjum, því vinnudagurinn þeirra dugar ekki til að klára allar skuldbindingar. Þeir u