top of page
Search


Drauma GIGGIÐ
Síðasta haust var ég í fjallgöngu í Hvalfirði með hópi af dásamlegum konum þegar þessi póstur datt í inboxið og fékk hjartað til að taka...
Kristrún Anna
Jun 6, 20222 min read


Sköpunardagur
Í dag er sköpunardagur. Ég tek frá einn dag í viku þar sem eru engir fundir - engin dagskrá. Ég sit, hlusta, horfi, hugsa, skrifa,...
Kristrún Anna
May 11, 20221 min read


Certified Practitioner - Fearless Organization
Ég hef verið hugfangin af sálrænu öryggi teyma síðan löngu áður en ég vissi hvað það var. Hafandi leitt fjölbreytt verkefnateymi og verið...
Kristrún Anna
Apr 4, 20222 min read


Sálrænt öryggi teyma
Ég er búin að hitta mörg teymum upp á síðkastið og tala við þau um sálrænt öryggi í teymum og hvað þarf til að teymi nái sjálfbærum...
Kristrún Anna
Mar 31, 20221 min read


Stólpar teymisþjálfunar
Ég trúi því að mestur árangur náist með teymisþjálfun þegar hún er ekki hugsuð í einangrun, heldur út frá þremur stólpum;...
Kristrún Anna
Mar 22, 20222 min read


Óttalausir vinnustaðir
Ímyndaðu þér vinnustað þar sem þú þyrftir aldrei að ritstýra því sem þú segir. Þar sem þú þyrftir aldrei að hugsa hvort þú litir út eins...
Kristrún Anna
Mar 16, 20221 min read


Hönnunarsprettir (design sprint) og leiðtogafærni
Á síðastliðnum árum hef ég fundið ástríðu og gleði í að miðla þekkingunni minni - eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug að ég ætti...
Kristrún Anna
Nov 18, 20211 min read


Að segja eða spyrja?
Að segja eða spyrja? Rannsóknir á teymum hvaða sýnt fram á að hlutfallið milli þess hversu mikið er sagt og hversu mikið er spurt gefur...
Kristrún Anna
Oct 4, 20211 min read


Hvernig yfirmaður ert þú fyrir þig?
Ég lagði mig í dag. Ég tók einn fund í morgun þar sem ég geispaði svo mikið að ég gleypti næstum símann. Samtalið sem starfsmaðurinn...
Kristrún Anna
Sep 30, 20211 min read


Að hlusta til að skilja - ekki til að svara
Eitt það merkilegasta sem ég uppgötvaði í markþjálfunarnáminu mínu var hversu léleg ég var að hlusta til að skilja fólk. Eitthvað sem ég...
Kristrún Anna
Sep 21, 20212 min read


Þögla hættan
Það veltur á hversu mikið öryggi (psychological safety) ríkir í teymum hversu viljugt fólk er að segja hluti upphátt. Það ósagða getur...
Kristrún Anna
Sep 16, 20212 min read


Stöðutékk teyma
Haustið er upplagður tími fyrir leiðtoga að taka stöðutékk á sínum teymum. Þá er allt að fara á fullt aftur og fólk mætir til leiks eftir...
Kristrún Anna
Aug 30, 20212 min read


Á róðrarbretti í lífsins ólgu sjór
Ég á mér nýtt áhugamál - brettaróður Þetta nýfundna áhugamál mitt er á svo magnaðan hátt táknrænt fyrir allt sem ég geri í störfunum...
Kristrún Anna
Jun 30, 20212 min read


Hvað getum við lært af stjórnalausum fyrirtækjum?
Út um allan heim, í öllum atvinnugreinum starfa lítil og risastór "stjórnlaus" fyrirtæki. Fyrirtæki þar sem engir yfirmenn starfa. Enn...
Kristrún Anna
May 10, 20211 min read


Teymisþjálfun - hvað er það eiginlega?
Teymisþjálfun er álíka óskýrt hugtak fyrir mörgum og markþjálfun var fyrir 20 árum. Mér finnst það ekkert skrýtið því mér reynist oft...
Kristrún Anna
May 3, 20212 min read


Falsfréttir og Falshugsanir
Flest okkar vita að það er ekki allt satt sem við lesum á internetinu og erum í auknu mæli farin að lesa upplýsingar með gagnrýnni hugsun...
Kristrún Anna
Mar 25, 20218 min read


Hugleiðslur & hugleiðsluöpp
Ég stunda hugleiðslur daglega. Þær eru mögulega það sem hefur breytt lífi mínu hvað mest. Hugleiðsla gengur nefnilega ekki út á að...
Kristrún Anna
Feb 11, 20213 min read


ACC vottaður markþjálfi
Þetta er líklega eitthvað sem fáir aðrir en markþjálfar vita hvað þýðir. Af hverju er ég þá að leggja á mig fullt af vinnu til að fá...
Kristrún Anna
Feb 2, 20211 min read


Við höfum alltaf val
Á þessum dimmasta degi ársins er svo gott að minna okkur á að við höfum val (...ef við veljum að hafa val). Valið byrjar svo oft á því að...
Kristrún Anna
Dec 21, 20201 min read


Hvað er eiginlega markþjálfun?
Þegar ég mætti á fyrsta daginn í markþjálfunarnáminu mínu hélt ég að ég vissi nokkuð vel hvað markþjálfun væri. Ég hafði í fyrra námi...
Kristrún Anna
Apr 5, 20203 min read
bottom of page