top of page

Hvernig get ég stutt þig?

Ástríða mín fellst í því að styðja einstaklinga, teymi & leiðtoga í því að vaxa og blómstra. Allt sem ég geri er kryddað með næmni fyrir hugsana- og hegðunarmynstrum, innsæi, hæfninni til að þolast við í óvissu og "dansa í andartakinu".  Við þetta blandast svo mín faglega reynsla og þekking. Þar sem ástríðan mín, það sem ég geri vel og það sem gefur mér orku mætast, liggja mínir ofurkraftar.  

bottom of page