Stöðutékk teyma
Haustið er upplagður tími fyrir leiðtoga að taka stöðutékk á sínum teymum. Þá er allt að fara á fullt aftur og fólk mætir til leiks eftir (vonandi) endurnærandi sumarfrí. Svo eru haustin eru svona míní-áramót. Þá er tilefni til að endurræsa - hreinsa það gamla í burtu og byrja aftur með skýra vegferð framundan. Flest teymi hafa þann sameiginlega tilgang að leysa farsællega innihald vinnunnar sinnar. Oftast er það sem viðkemur innihaldi starfsins (verkefnum teymisins) vel skil